almannavarnir.is   
1
Óvissustig vegna jarðskjálfta í Kötlu
30. september 2016

Ríkislögreglustjórinn í samráði við lögreglustjórann á Suðurlandi hefur ákveðið að virkja Viðbragðsáætlun vegna eldgoss undir Mýrdalsjökli á óvissustigi.
Jarðskjálftahrina hófst um hádegisbilið 29. september og stendur enn yfir.  Vísindaráð almannavarna telur líklegt að hrinan stafi af kvikuhreyfingum í Kötlu, en enn hafa engin merki um gosóróa mælst.
Eftirfarandi atburðarrásir eru ...

Meira

1
Stíf norðanátt og mikil úrkoma
9. september 2016
Veðurstofa Íslands vekur athygli á að í nótt og á morgun ganga skil yfir landið með stífri norðanátt og mikilli úrkomu.
Í nótt má búast við talsverðri rigningu austantil á landinu, en á morgun má búast við mikilli úrkomu á Norðurlandi og á Ströndum. Því getur skapast flóða- og skriðuhætta á þessum slóðum. Í aðstæðum sem þessum er ekki hægt að útiloka staðbundin skyndiflóð sem gætu valdið tjóni, ...

Meira

1
Hópslysaæfing í umdæmi almannavarna Þingeyinga
2. september 2016

Laugardaginn þann 3. september n.k. munu almannavarnir Þingeyinga ásamt öllum viðbragðsaðilum á því svæði halda hópslysaæfingu sem fara mun fram í Aðaldal. Gera má ráð fyrir að allt að 100 manns taki þátt í æfingunni auk leikara sem taka að sér að leika þolendur. Þarna mun verða sviðsett stórt rútuslys með allt að 30 manns. Auk viðbragðsaðila á svæði almannavarna Þingeyinga mun Samhæfingarmiðstöðin ...

Meira

1
Eldri Fréttir
1

Skúlagata 21 | 101 Reykjavík | S:444 2500 | Fax: 562 2665 |
Netfang:almannavarnir[hja]rls.is